Íslenski boltinn

Bjarni Þórður íhugar að hætta

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis.
Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis. Vísir/Daníel
Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, íhugar nú hvort hann eigi að setja punkt við knattpsyrnuferil sinn.

Þetta segir hann í samtali við 433.is í dag. Hann segist þó fyrst ætla að velta stöðunni fyrir sér út mánuðinn.

„Ég er að velta því fyrir mér að setja hanskana á hilluna en ég er ekki búinn að ákveða neitt,“ sagði Bjarni Þórður.

„Ég er með barn númer tvö á leiðinni og það er spurning hvar maður ætlar að forgangsraða í lífinu.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×