Bergsveinn: Sáttur í Grafarvoginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2014 20:00 Bergsveinn í baráttunni við Andrés Má Jóhannesson, leikmann Fylkis. Vísir/Valli Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01
Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00