Karl Lagerfeld-dúkkan seldist upp á nokkrum klukkutímum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:30 Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld. Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld.
Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00