Dregið úr tíðni áverka í munni hrossa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2014 10:50 vísir/karl óskarsson Dregið hefur úr tíðni áverka í munni keppnis- og kynbótahrossa frá árinu 2012. Vitundarvakning um heilbrigði munnsins er talin meginástæða fyrir lækkun á tíðni áverka í munnvikum og kinnum. Þetta kemur út í skýrslu um niðurstöður heilbrigðisskoðana á keppnis- og kynbótahrossum á Landsmóti hestamanna og Íslandsmóti í hestaíþróttum 2014. Þá var áberandi minna um alvarlega áverka yfir kjálkabeini á tannlausa bilinu og ekki þörf á að vísa neinum hesti frá keppni af þeim sökum. „Enginn vafi leikur á að bann við notkun stangaméla með tunguboga í keppni á þar stærstan hlut að máli enda er sambærilega þróun ekki að sjá meðal kynbótahrossa þar sem mélin eru enn í notkun,“ segir í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir jafnframt að áverkar vegna þrýstings frá mélum í munni keppnis- og kynbótahrossa árið 2012 hafi verið algengir. Alvarlegustu áverkana var að finna yfir og á tannlausa bilinu á kjálkabeini neðri kjálka. Sterk og hámarktæk tengsl voru á milli notkunar á stangamélum með tunguboga og áverka á kjálkabeini. Ríflega helmingur þeirra hrossa sem hafði verið riðið við stangamél með tunguboga voru með áverka á kjálkabeini fyrir úrslit, í flestum tilfellum alvarlega. Þessir áverkar voru nánast ekki til staðar hjá hrossum sem hafði verið riðið við aðrar gerðir méla. Hestar Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Dregið hefur úr tíðni áverka í munni keppnis- og kynbótahrossa frá árinu 2012. Vitundarvakning um heilbrigði munnsins er talin meginástæða fyrir lækkun á tíðni áverka í munnvikum og kinnum. Þetta kemur út í skýrslu um niðurstöður heilbrigðisskoðana á keppnis- og kynbótahrossum á Landsmóti hestamanna og Íslandsmóti í hestaíþróttum 2014. Þá var áberandi minna um alvarlega áverka yfir kjálkabeini á tannlausa bilinu og ekki þörf á að vísa neinum hesti frá keppni af þeim sökum. „Enginn vafi leikur á að bann við notkun stangaméla með tunguboga í keppni á þar stærstan hlut að máli enda er sambærilega þróun ekki að sjá meðal kynbótahrossa þar sem mélin eru enn í notkun,“ segir í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir jafnframt að áverkar vegna þrýstings frá mélum í munni keppnis- og kynbótahrossa árið 2012 hafi verið algengir. Alvarlegustu áverkana var að finna yfir og á tannlausa bilinu á kjálkabeini neðri kjálka. Sterk og hámarktæk tengsl voru á milli notkunar á stangamélum með tunguboga og áverka á kjálkabeini. Ríflega helmingur þeirra hrossa sem hafði verið riðið við stangamél með tunguboga voru með áverka á kjálkabeini fyrir úrslit, í flestum tilfellum alvarlega. Þessir áverkar voru nánast ekki til staðar hjá hrossum sem hafði verið riðið við aðrar gerðir méla.
Hestar Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira