Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher 26. september 2014 11:54 Patrick Reed hitar upp fyrir hringinn í morgun. AP/Getty Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“ Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“
Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti