Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher 26. september 2014 11:54 Patrick Reed hitar upp fyrir hringinn í morgun. AP/Getty Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“ Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“
Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira