Hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2014 11:31 Víða stormur á landinu í dag. mynd/aðsend „Björgunarsveitirnar á landinu hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Búist er við hvassviðri eða stormi næstu daga og talsverðri úrkomu á S-til á landinu. Víða verða hvassir vindstrengir við fjöll í dag og afleitt ferðaveður á hálendinu. Dregur úr vindi í kvöld, en hvessir aftur á morgun, einkum V-lands. „Vil mælum einfaldalega með því að fólk gangi vel frá lausum munum við húsnæði sín. Þá er verið að tala um sumarhúsgögn, trampólín og öðru að slíkum toga.“ Ólöf segir einnig nauðsynlegt að hreinsa vel til frá niðurföllum þar sem úrkoman er mikil á landinu. „Fólk á síðan ekki að vera ferðinni á þeim stöðum sem búið er að vara við eins og á Kjalarnesinu og undir Hafnarfjalli.“ Búast má við allt að 40-50 m/s í hviðum undir Hafnarfjalli, 30-40 m/s, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut. Einnig bylgjótt á Snæfellsnesi frá Grundarfirði og út fyrir Enni. Veður Tengdar fréttir Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. 29. september 2014 08:19 Stormur um allt land Veðurstofan og Almannavarnir vara við að vindhraði getið farið allt upp í 50 metra á sekúndu á þekktum vindasvæðum á Suður- og Vesturlandi í dag, en að mjög hvasst verði líka annarsstaðar á landinu og mikil rigning suðaustanlands. 29. september 2014 07:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
„Björgunarsveitirnar á landinu hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Búist er við hvassviðri eða stormi næstu daga og talsverðri úrkomu á S-til á landinu. Víða verða hvassir vindstrengir við fjöll í dag og afleitt ferðaveður á hálendinu. Dregur úr vindi í kvöld, en hvessir aftur á morgun, einkum V-lands. „Vil mælum einfaldalega með því að fólk gangi vel frá lausum munum við húsnæði sín. Þá er verið að tala um sumarhúsgögn, trampólín og öðru að slíkum toga.“ Ólöf segir einnig nauðsynlegt að hreinsa vel til frá niðurföllum þar sem úrkoman er mikil á landinu. „Fólk á síðan ekki að vera ferðinni á þeim stöðum sem búið er að vara við eins og á Kjalarnesinu og undir Hafnarfjalli.“ Búast má við allt að 40-50 m/s í hviðum undir Hafnarfjalli, 30-40 m/s, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut. Einnig bylgjótt á Snæfellsnesi frá Grundarfirði og út fyrir Enni.
Veður Tengdar fréttir Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. 29. september 2014 08:19 Stormur um allt land Veðurstofan og Almannavarnir vara við að vindhraði getið farið allt upp í 50 metra á sekúndu á þekktum vindasvæðum á Suður- og Vesturlandi í dag, en að mjög hvasst verði líka annarsstaðar á landinu og mikil rigning suðaustanlands. 29. september 2014 07:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. 29. september 2014 08:19
Stormur um allt land Veðurstofan og Almannavarnir vara við að vindhraði getið farið allt upp í 50 metra á sekúndu á þekktum vindasvæðum á Suður- og Vesturlandi í dag, en að mjög hvasst verði líka annarsstaðar á landinu og mikil rigning suðaustanlands. 29. september 2014 07:20