Drottning köflótta munstursins heiðruð Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 14:30 Vivienne Westwood Vísir/Getty „Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira