Horschel leiðir í Denver 7. september 2014 12:00 Horschel ánægður. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. Horschel hefur spilað hringina þrjá á samtals 197 höggum eða 68, 66 og átti svo frábæran hring í gær eða spilaði á 63 höggum. Hann fékk alls sjö fugla á holunum átján í gær. Annar Bandaríkjamaður, Ryan Palmer, er í öðru sætinu þremur höggum á eftir Horschel fyrir lokahringinn. Martin Kaymer og Bubba Watson eru svo ekki langt undan, en þeir eru samtals á 202 höggum eftir hringina þrjá. Efsti maður styrkleikalistans, Rory McIlroy, hefur ekki verið uppá sitt besta. Hann er samtals níu höggum á eftir Horschel og fjórpúttaði meðal annars á tólftu holu sem er par 3 hola. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. Horschel hefur spilað hringina þrjá á samtals 197 höggum eða 68, 66 og átti svo frábæran hring í gær eða spilaði á 63 höggum. Hann fékk alls sjö fugla á holunum átján í gær. Annar Bandaríkjamaður, Ryan Palmer, er í öðru sætinu þremur höggum á eftir Horschel fyrir lokahringinn. Martin Kaymer og Bubba Watson eru svo ekki langt undan, en þeir eru samtals á 202 höggum eftir hringina þrjá. Efsti maður styrkleikalistans, Rory McIlroy, hefur ekki verið uppá sitt besta. Hann er samtals níu höggum á eftir Horschel og fjórpúttaði meðal annars á tólftu holu sem er par 3 hola.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira