Tók klarínett fram yfir handboltann Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 21:15 „Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira