Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 10:15 Rory þurfti að sætta sig við 8. sætið í gær. Vísir/Getty Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu. Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17