Geimferð fyrir holu í höggi Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 22:30 Joost Luiten bar sigur úr býtum á KLM Open í fyrra. Vísir/getty Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira