Nýkrýndur stigameistari segir mótaröðina ekki hafa neitt vægi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2014 16:58 Kristján Þór í miðjunni. Vísir/gsimyndir.net Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður." Golf Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður."
Golf Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira