Leyfi reyndist vera lyfjabann Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. ágúst 2014 23:00 Dustin Johnson var dæmdur í sex mánaða keppnisbann í dag. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann vegna eiturlyfjaneyslu. Greindist Dustin með kókaín í blóðinu á dögunum en það er ekki í fyrsta sinn sem hann greinist með ólögleg efni í blóðinu. Dustin hefur samkvæmt heimildum bandarísku golfsíðunnar Golf.com tvisvar verið gripinn með ólögleg efni í blóðinu. Greindist hann með maríjúana í blóðinu árið 2009 og kókaín árið 2012. Dustin, sem er einn högglengsti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni, gaf frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að hann ætlaði að taka sér óvænt frí frá golfi næstu mánuðina. Dustin hefur átt góðu gengi að fagna á PGA-mótaröðinni á þessu ári en heildarvinningar hans á þessu ári eru rúmlega 4,2 milljónir Bandaríkjadala. Var talið nokkuð víst að hann yrði hluti af Ryder-Cup liði Bandaríkjanna í ár en hann mun nú missa af mótinu sem þykir hápunktur golftímabilsins ásamt því að missa af PGA-meistaramótinu sem fer fram í ágúst. Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann vegna eiturlyfjaneyslu. Greindist Dustin með kókaín í blóðinu á dögunum en það er ekki í fyrsta sinn sem hann greinist með ólögleg efni í blóðinu. Dustin hefur samkvæmt heimildum bandarísku golfsíðunnar Golf.com tvisvar verið gripinn með ólögleg efni í blóðinu. Greindist hann með maríjúana í blóðinu árið 2009 og kókaín árið 2012. Dustin, sem er einn högglengsti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni, gaf frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að hann ætlaði að taka sér óvænt frí frá golfi næstu mánuðina. Dustin hefur átt góðu gengi að fagna á PGA-mótaröðinni á þessu ári en heildarvinningar hans á þessu ári eru rúmlega 4,2 milljónir Bandaríkjadala. Var talið nokkuð víst að hann yrði hluti af Ryder-Cup liði Bandaríkjanna í ár en hann mun nú missa af mótinu sem þykir hápunktur golftímabilsins ásamt því að missa af PGA-meistaramótinu sem fer fram í ágúst.
Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira