McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 11:45 Rory McIlroy fagnar sigri á Firestone-vellinum um daginn. vísir/getty Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37