Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. júlí 2014 20:00 Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón. Mýrarboltinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Sjá meira
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón.
Mýrarboltinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Sjá meira