Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 17:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur * Um það bil 12 múffur30 g mjúkt smjörrifinn börkur af 1 súraldin1/3 bolli sykur1 egg1/4 tsk salt1 1/4 bolli hveiti2 1/2 tsk lyftiduft2/3 bolli mjólk1/4 bolli smátt saxaðar pistasíuhnetur Síróp Safi úr 1 súraldin 1 msk vatn 1/3 bolli sykur Hitið ofninn í 200°C. Blandið smjöri, berki, sykri, eggi og salti vel saman, um það bil fjórar mínútur. Blandið helmingnum af hveitinu og öllu lyftiduftinu saman við. Bætið síðan helmingnum af mjólkinni saman við og hrærið vel saman. Síðan er afganginum af hveitinu og mjólkinni blandað saman við og hrært vel saman. Loks er helmingnum af pistasíuhnetunum bætt saman við og hrært saman í hálfa mínútu. Setjið deigið í möffinsform og stráið afganginum af pistasíuhnetunum yfir. Bakið í 18 til 20 mínútur. Leyfið múffum að kólna og búið til síróp á meðan. Setjið safann, vatn og sykur í lítinn pott og hitið yfir lágum hita. Hrærið í um fjórar mínútur, þangað til sykurinn er búinn að leysast upp. Leyfið blöndunni síðan að sjóða í um tvær mínútur. Hellið sírópinu yfir múffurnar og leyfið þeim að jafna sig smá stund áður en þær eru bornar fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur * Um það bil 12 múffur30 g mjúkt smjörrifinn börkur af 1 súraldin1/3 bolli sykur1 egg1/4 tsk salt1 1/4 bolli hveiti2 1/2 tsk lyftiduft2/3 bolli mjólk1/4 bolli smátt saxaðar pistasíuhnetur Síróp Safi úr 1 súraldin 1 msk vatn 1/3 bolli sykur Hitið ofninn í 200°C. Blandið smjöri, berki, sykri, eggi og salti vel saman, um það bil fjórar mínútur. Blandið helmingnum af hveitinu og öllu lyftiduftinu saman við. Bætið síðan helmingnum af mjólkinni saman við og hrærið vel saman. Síðan er afganginum af hveitinu og mjólkinni blandað saman við og hrært vel saman. Loks er helmingnum af pistasíuhnetunum bætt saman við og hrært saman í hálfa mínútu. Setjið deigið í möffinsform og stráið afganginum af pistasíuhnetunum yfir. Bakið í 18 til 20 mínútur. Leyfið múffum að kólna og búið til síróp á meðan. Setjið safann, vatn og sykur í lítinn pott og hitið yfir lágum hita. Hrærið í um fjórar mínútur, þangað til sykurinn er búinn að leysast upp. Leyfið blöndunni síðan að sjóða í um tvær mínútur. Hellið sírópinu yfir múffurnar og leyfið þeim að jafna sig smá stund áður en þær eru bornar fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00
Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00
Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30