Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2025 12:13 Sumir setja mikinn metnað í matinn yfir Super Bowl. Annar sunnudagur febrúar er á hverju ári hræðilegur dagur í augum hænsna. Þá er þeim slátrað í massavís og vængjum þeirra og lærleggjum troðið í fúla kjafta um heiminn allan. Þetta er nefnilega dagurinn sem SuperBowl fer fram og þeim merka viðburði fylgir mikið át. Auk kjúklings leggja áhorfendur og aðrir mis-solgnir menn rif sér til muns, eðlur (með snakki, ekki skríðandi kvikindin) ostastangir og laukhringi, svo eitthvað sé nefnt. Þessi fylgifiskur SuperBowl virðist alltaf verða fyrirferðarmeiri hér á landi, samhliða ákalli þeirra Andra, Henrys og Eiríks eftir myndum til að sýna í útsendingu, og metnaðurinn hjá kokkum landsins getur verið skemmtilega mikill. Svo eru auðvitað einhverjir sem leggja mikinn metnað í það að taka upp símann og panta mat. Þar getur framsetningin þó gert mikið. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Öllu þessu mataráti og allri bjórdrykkjunni fylgja þó afleiðingar. Leiða má líkur að því að ófáar klósettskálar hafi fengið að kenna á því í morgun. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð, fyrir utan það að myndin mín er fyrst. Veislan hjá @ottar09 að hefjast! #NFLÍsland pic.twitter.com/IYveDLhte8— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 9, 2025 Superbowl Sunday fyrir norðan! Kleinuhringir í forrétt - vængir, pizzur & laukhringir meðal heimagerðra aðalrétta! #NFLisland #foodgasm pic.twitter.com/0HCjnHRIbG— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Einnig í boði voru sliders með pulled pork og meðlæti, franskar og allar mögulegar sósur #viðverðumbarahér #NFLisland pic.twitter.com/LzjiDC7VWq— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Pecan pie, ís og meðþví #erumekkihætt #NFLisland pic.twitter.com/QoqZklUgSv— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Þar sem Trump verður á #Superbowl þá henti ég í Wuhan rúllur. 50% tariffs stoppa mig ekki!!!!#NFLisland pic.twitter.com/U9F5QK7fWU— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2025 Superbowl partý á okkur feðgana og vini þeirra! #nflisland #nfl pic.twitter.com/cZ7SXX99TS— Simmi Vil (@simmivil) February 9, 2025 Gleðilega Hátíð! #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/Fqg9STgdTQ— Heiðar Rúnarsson (@heidar5) February 9, 2025 #NFLísland þetta árlega 🫡 pic.twitter.com/6Zu32vw8my— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) February 9, 2025 Árlega myndin #NFLIsland pic.twitter.com/BR52Vdkmam— Vallisig (@Vallisig) February 9, 2025 Superbowl veislan. #nflisland pic.twitter.com/wMle8QgMzr— Maggi Tóka (@MaggiToka) February 9, 2025 Eyjamenn fara alla leið, frabær mæting og veitingar frá Kára Fùsa í Kránni. Namaste 💯💥#nflisland pic.twitter.com/likyqbVxOX— Hólmgeir Austfjörð (@nillih74) February 9, 2025 Alvöru!Superbowl 59 #nflisland pic.twitter.com/Iy7eMyV07N— olibjarna (@olibjarna) February 9, 2025 Meistaravellir var staðsetningin í ár #nflisland #lokasoknin #SuperBowlLIX pic.twitter.com/eCbZ2wwpmp— Freyþór Hrafn Harðarson (@frey_har) February 9, 2025 Besta kvöld ársins🏈#nflisland pic.twitter.com/l0DY6bTSp3— Nína (@ninagunnarsd) February 10, 2025 Elsku @henrybirgir PLÍÍS settu mig í TV þetta er fimmta árið sem þú hunsar mig 🥹🥲😭#nflisland#lokasoknin pic.twitter.com/D00Phq6KSs— KolbeinnHalldórsson (@Kolbeinnh) February 10, 2025 Hér a Austurlandi djúpsteikjum við sjálfir.. mynd nr 2! #nflisland #aframgakk pic.twitter.com/z07Mwa3A2L— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) February 10, 2025 Tony Roma sà um kvöldmatinn #NFLisland pic.twitter.com/CoAncr7NtS— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 9, 2025 Cheifs kingdom.Svartur doritos greinilega vinsælasti snakkpokinn. #nflisland pic.twitter.com/Sd8QT5xzm9— Jón Andri Helgason (@jonandri30) February 10, 2025 Allt klárt fyrir kvöldið #SuperBowlLIX #NFLisland #lokasoknin #nfliceland pic.twitter.com/9HM4GVmCf9— Kristinn Steinn Traustason (@Kidditr) February 9, 2025 Kræsingarnar #NFLIsland pic.twitter.com/h2u8Os9IGb— Ólafur H. Flygenring (@olafurfly) February 9, 2025 Go Eagles allt orðið klárt #NFLisland pic.twitter.com/xIICnZi7xo— atli (@atlijons_atli) February 9, 2025 Þetta er að byrja. Lets go. 🏈🏈🏈#NFLisland pic.twitter.com/LYbO2w9kt0— Pétur Ingi Kolbeins (@PKolbeins) February 9, 2025 #nflísland #nflisland pic.twitter.com/mHpzzXODDP— Guðjón logi (@GrNnni) February 9, 2025 Kóngurinn #nflísland pic.twitter.com/aovOUtz07A— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 10, 2025 Engar Lundir í ár🥲enn betra partý lets goo chiefs #nflisland pic.twitter.com/Fekz5TrRTs— Grímur Ragnarsson (@GrmurRagnarsso1) February 10, 2025 Töflufundur fyrir leik, ég segi bara takk 💅#nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/PzNacnZkNq— Daniel Logi Árnason (@Daniellogi99) February 10, 2025 #lokasoknin #nflisland Kveðja frá HFJ City 🏈 pic.twitter.com/58ZLVfyUpU— Emil Audunsson (@AudunssonE8146) February 10, 2025 Gleðilega hátíð góða fólk 💙 #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/GomuXOlmmt— Rikki COYG🇮🇸 (@RikkiArna1809) February 9, 2025 Molinn, miðstöð unga fólksins í Kópavogi tekur auðvitað þátt í Superbowl #nflisland pic.twitter.com/0q7XIHuvTE— hildur øder (@hilduroder) February 9, 2025 Veislan að hefjast, ekki tefja mig 🏈#nflisland pic.twitter.com/6ekk1p7H9Z— Elvarthf (@elvarthf) February 9, 2025 Nóg fyrir tvo? Farið að grennkast á þessu því partýið byrjaði 10 #NFLisland pic.twitter.com/xxzfneJbpc— Brynjar Pálmi (@PalmiBrynj79482) February 9, 2025 Ofurskálin NFL Bandaríkin Matur Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Þetta er nefnilega dagurinn sem SuperBowl fer fram og þeim merka viðburði fylgir mikið át. Auk kjúklings leggja áhorfendur og aðrir mis-solgnir menn rif sér til muns, eðlur (með snakki, ekki skríðandi kvikindin) ostastangir og laukhringi, svo eitthvað sé nefnt. Þessi fylgifiskur SuperBowl virðist alltaf verða fyrirferðarmeiri hér á landi, samhliða ákalli þeirra Andra, Henrys og Eiríks eftir myndum til að sýna í útsendingu, og metnaðurinn hjá kokkum landsins getur verið skemmtilega mikill. Svo eru auðvitað einhverjir sem leggja mikinn metnað í það að taka upp símann og panta mat. Þar getur framsetningin þó gert mikið. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Öllu þessu mataráti og allri bjórdrykkjunni fylgja þó afleiðingar. Leiða má líkur að því að ófáar klósettskálar hafi fengið að kenna á því í morgun. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð, fyrir utan það að myndin mín er fyrst. Veislan hjá @ottar09 að hefjast! #NFLÍsland pic.twitter.com/IYveDLhte8— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 9, 2025 Superbowl Sunday fyrir norðan! Kleinuhringir í forrétt - vængir, pizzur & laukhringir meðal heimagerðra aðalrétta! #NFLisland #foodgasm pic.twitter.com/0HCjnHRIbG— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Einnig í boði voru sliders með pulled pork og meðlæti, franskar og allar mögulegar sósur #viðverðumbarahér #NFLisland pic.twitter.com/LzjiDC7VWq— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Pecan pie, ís og meðþví #erumekkihætt #NFLisland pic.twitter.com/QoqZklUgSv— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Þar sem Trump verður á #Superbowl þá henti ég í Wuhan rúllur. 50% tariffs stoppa mig ekki!!!!#NFLisland pic.twitter.com/U9F5QK7fWU— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2025 Superbowl partý á okkur feðgana og vini þeirra! #nflisland #nfl pic.twitter.com/cZ7SXX99TS— Simmi Vil (@simmivil) February 9, 2025 Gleðilega Hátíð! #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/Fqg9STgdTQ— Heiðar Rúnarsson (@heidar5) February 9, 2025 #NFLísland þetta árlega 🫡 pic.twitter.com/6Zu32vw8my— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) February 9, 2025 Árlega myndin #NFLIsland pic.twitter.com/BR52Vdkmam— Vallisig (@Vallisig) February 9, 2025 Superbowl veislan. #nflisland pic.twitter.com/wMle8QgMzr— Maggi Tóka (@MaggiToka) February 9, 2025 Eyjamenn fara alla leið, frabær mæting og veitingar frá Kára Fùsa í Kránni. Namaste 💯💥#nflisland pic.twitter.com/likyqbVxOX— Hólmgeir Austfjörð (@nillih74) February 9, 2025 Alvöru!Superbowl 59 #nflisland pic.twitter.com/Iy7eMyV07N— olibjarna (@olibjarna) February 9, 2025 Meistaravellir var staðsetningin í ár #nflisland #lokasoknin #SuperBowlLIX pic.twitter.com/eCbZ2wwpmp— Freyþór Hrafn Harðarson (@frey_har) February 9, 2025 Besta kvöld ársins🏈#nflisland pic.twitter.com/l0DY6bTSp3— Nína (@ninagunnarsd) February 10, 2025 Elsku @henrybirgir PLÍÍS settu mig í TV þetta er fimmta árið sem þú hunsar mig 🥹🥲😭#nflisland#lokasoknin pic.twitter.com/D00Phq6KSs— KolbeinnHalldórsson (@Kolbeinnh) February 10, 2025 Hér a Austurlandi djúpsteikjum við sjálfir.. mynd nr 2! #nflisland #aframgakk pic.twitter.com/z07Mwa3A2L— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) February 10, 2025 Tony Roma sà um kvöldmatinn #NFLisland pic.twitter.com/CoAncr7NtS— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 9, 2025 Cheifs kingdom.Svartur doritos greinilega vinsælasti snakkpokinn. #nflisland pic.twitter.com/Sd8QT5xzm9— Jón Andri Helgason (@jonandri30) February 10, 2025 Allt klárt fyrir kvöldið #SuperBowlLIX #NFLisland #lokasoknin #nfliceland pic.twitter.com/9HM4GVmCf9— Kristinn Steinn Traustason (@Kidditr) February 9, 2025 Kræsingarnar #NFLIsland pic.twitter.com/h2u8Os9IGb— Ólafur H. Flygenring (@olafurfly) February 9, 2025 Go Eagles allt orðið klárt #NFLisland pic.twitter.com/xIICnZi7xo— atli (@atlijons_atli) February 9, 2025 Þetta er að byrja. Lets go. 🏈🏈🏈#NFLisland pic.twitter.com/LYbO2w9kt0— Pétur Ingi Kolbeins (@PKolbeins) February 9, 2025 #nflísland #nflisland pic.twitter.com/mHpzzXODDP— Guðjón logi (@GrNnni) February 9, 2025 Kóngurinn #nflísland pic.twitter.com/aovOUtz07A— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 10, 2025 Engar Lundir í ár🥲enn betra partý lets goo chiefs #nflisland pic.twitter.com/Fekz5TrRTs— Grímur Ragnarsson (@GrmurRagnarsso1) February 10, 2025 Töflufundur fyrir leik, ég segi bara takk 💅#nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/PzNacnZkNq— Daniel Logi Árnason (@Daniellogi99) February 10, 2025 #lokasoknin #nflisland Kveðja frá HFJ City 🏈 pic.twitter.com/58ZLVfyUpU— Emil Audunsson (@AudunssonE8146) February 10, 2025 Gleðilega hátíð góða fólk 💙 #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/GomuXOlmmt— Rikki COYG🇮🇸 (@RikkiArna1809) February 9, 2025 Molinn, miðstöð unga fólksins í Kópavogi tekur auðvitað þátt í Superbowl #nflisland pic.twitter.com/0q7XIHuvTE— hildur øder (@hilduroder) February 9, 2025 Veislan að hefjast, ekki tefja mig 🏈#nflisland pic.twitter.com/6ekk1p7H9Z— Elvarthf (@elvarthf) February 9, 2025 Nóg fyrir tvo? Farið að grennkast á þessu því partýið byrjaði 10 #NFLisland pic.twitter.com/xxzfneJbpc— Brynjar Pálmi (@PalmiBrynj79482) February 9, 2025
Ofurskálin NFL Bandaríkin Matur Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira