Strange: Tiger er að ljúga að sjálfum sér 8. júlí 2014 20:45 Tiger svekktur á síðasta móti. vísir/getty Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér." Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér."
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira