Kaymer bætti met á US Open Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 13. júní 2014 17:39 Vísir/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014 Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014
Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira