Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 11:30 Haraldur Franklín Vísir/Stefán Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira