Innlent

Einar Karl leiðir lista framsóknarmanna í Garðabæ

Samúel Karl Ólason skrifar
Efstu fjögur á lista framsóknarmanna í Garðabæ
Efstu fjögur á lista framsóknarmanna í Garðabæ Mynd/Aðsend
Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ hefur verið samþykktur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Einar Karl Birgisson, svæðisstjóri hjá Latabæ, mun leiða listann. Í síðustu kosningum áttu framsóknarmenn ekki bæjarfulltrúa í Garðabæ á síðast kjörtímabili, en einn á Álftanesi

Listinn:

Einar Karl Birgisson, Svæðisstjóri hjá Latabæ

Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, Menntunarfræðingur og kennari,forstöðumaður

Björn Þorfinnsson, Sölufulltrúi og alþjóðlegur meistari í skák

Anna Lena Halldórsdóttir, Grunnskólakennari

Þórgnýr Albertsson, Nemi og Gettu betur sigurvegari

Elín Jóhannsdóttir, Leikskólaleiðbeinandi

Sverrir Björn Björnsson, Slökkviliðsmaður

Sigurbjörn Úlfarsson, Atvinnurekandi

Bryndís Einarsdóttir, Sálfræðingur

Garðar Jóhannsson, Knattspyrnumaður

Aðalsteinn Magnússon, Rekstarhagfræðingur

Sonja Pálsdóttir, Starfsmaður Sporthússins

Eyþór Þórhallsson, Verkfræðingur og dósent

Ellen Sigurðardóttir, Tannsmiður

Halldór Guðbjarnason, Viðskiptafræðingur

Einar Sveinbjörnsson, Veðurfræðingur, fv.bæjarfulltrúi

Þórður G Pétursson, Íþróttakennari

Drífa Garðarsdóttir, Leiðbeinandi II Krakkakoti

Þorsteinn Jónsson, Verslunarmaður

Ágúst Karlsson, Tæknifræðingur

Gunnar Gunnarsson, Framkvæmdastjóri

Sigrún Aspelund, fv. Bæjarfulltrúi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×