Í pokanum hjá Bubba Watson á Masters 14. apríl 2014 13:20 Bleiki dræverinn sker sig vel út á vellinum AP/Vísir Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x
Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00
Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48