Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2014 15:51 Vísir/Arnþór Landsmenn munu vera meira á ferðinni en venjulega þar sem páskafrí er framundan. Nauðsynlegt er að huga að færð og veðri áður en lagt er af stað í fríið. Á vef Vegagerðarinnar er hægt að sjá upplýsingar um færð á vegum landsins. Á vef Veðurstofu Íslands er hægt að finna upplýsingar um veðurhorfur og veður á landinu. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður sæmilegt veður um páskana. Talsverð rigning eða slydda og snjókoma inn til landsins verður þó seint á skírdag og 15 til 23 metrar á sekúndu. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Líkur eru á því að færð geti spillst og hætt er við hálku á. Tryggingarfyrirtækin Sjóvá og VÍS sendu frá sér tilkynningar í dag þar sem fólk er hvatt til að fara varlega í umferðinni og leggja vel hvílt af stað. Talið er að um 20 prósent banaslysa í umferðinni hér á landi megi rekja til þreytu. Þá kom í ljós að í nýlegri rannsókn á vegum Samgöngustofu segja tíu prósent ökumanna að þeir hafi oft eða stundum skyndilega orðið mjög syfjaðir við akstur. Átta prósent segjast hafa dottað við akstur. Þreyta hefur mikil áhrif á viðbrögð ökumanna og árvekni í umferðinni. Ökumaður sem sofnar undir stýri ógnar ekki eingöngu sínu eigi öryggi, heldur annarra í umferðinni. Meðal þeirra ráða sem Sjóvá mælir með er að vera úthvíldur áður en lagt er af stað í ferðalag. Gott sé að taka sér hlé frá akstri á tveggja tíma fresti og að skiptast á að aka bílnum. Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Landsmenn munu vera meira á ferðinni en venjulega þar sem páskafrí er framundan. Nauðsynlegt er að huga að færð og veðri áður en lagt er af stað í fríið. Á vef Vegagerðarinnar er hægt að sjá upplýsingar um færð á vegum landsins. Á vef Veðurstofu Íslands er hægt að finna upplýsingar um veðurhorfur og veður á landinu. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður sæmilegt veður um páskana. Talsverð rigning eða slydda og snjókoma inn til landsins verður þó seint á skírdag og 15 til 23 metrar á sekúndu. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Líkur eru á því að færð geti spillst og hætt er við hálku á. Tryggingarfyrirtækin Sjóvá og VÍS sendu frá sér tilkynningar í dag þar sem fólk er hvatt til að fara varlega í umferðinni og leggja vel hvílt af stað. Talið er að um 20 prósent banaslysa í umferðinni hér á landi megi rekja til þreytu. Þá kom í ljós að í nýlegri rannsókn á vegum Samgöngustofu segja tíu prósent ökumanna að þeir hafi oft eða stundum skyndilega orðið mjög syfjaðir við akstur. Átta prósent segjast hafa dottað við akstur. Þreyta hefur mikil áhrif á viðbrögð ökumanna og árvekni í umferðinni. Ökumaður sem sofnar undir stýri ógnar ekki eingöngu sínu eigi öryggi, heldur annarra í umferðinni. Meðal þeirra ráða sem Sjóvá mælir með er að vera úthvíldur áður en lagt er af stað í ferðalag. Gott sé að taka sér hlé frá akstri á tveggja tíma fresti og að skiptast á að aka bílnum.
Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira