Aldrei fleiri nýliðar á Masters Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. apríl 2014 07:30 Jordan Spieth er einn af nýliðunum á Masters í ár. Hann er talinn einn af efnilegustu kylfingum heims. Vísir/AP Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu þegar Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. „Ég sé ekki ástæðu hvers vegna ég ætti ekki að geta unnið. Það mæta allir til leiks með það hugarfar að vinna,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker sem er að leika í mótinu í fyrsta sinn. Walker hefur unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni á þessari leiktíð. Það er svo sannarlega sóknarfæri fyrir nýliða til að standa uppi sem sigurvegari. Tiger Woods verður ekki með. Aðrir sigurstranglegir kylfingar líkt og Phil Mickelson og Jason Day eru nýbúnir að jafna sig á meiðslum. Adam Scott og Rory McIlroy hafa einnig ekki unnið mót á þessu ári. Nýliðarnir gætu því blandað sér í baráttuna um sigurinn.Keppendur í Masters 2014: Sang-Moon Bae Thomas Bjørn Jonas Blixt* Steven Bowditch Keegan Bradley Angel Cabrera Roberto Castro* K.J. Choi Stewart Cink Tim Clark Darren Clarke Fred Couples Ben Crenshaw Jason Day Brendon de Jonge* Graham DeLaet* Luke Donald Jamie Donaldson Victor Dubuisson* Jason Dufner Ken Duke Ernie Els Harris English* Derek Ernst* Matt Every* Gonzalo Fernandez-Castano Matthew Fitzpatrick** Rickie Fowler Jim Furyk Stephen Gallacher* Sergio Garcia Lucas Glover Oliver Goss** Branden Grace Bill Haas Peter Hanson Russell Henley Billy Horschel* John Huh Trevor Immelman Thongchai Jaidee Miguel Angel Jimenez Zach Johnson Matt Jones* Martin Kaymer Chris Kirk* Matt Kuchar Bernhard Langer Chang-woo Lee** Marc Leishman Joost Luiten* Sandy Lyle David Lynn Hunter Mahan Matteo Manassero Hideki Matsuyama Michael McCoy** Graeme McDowell Rory McIlroy Phil Mickelson Larry Mize Francesco Molinari Ryan Moore Jordan Niebrugge** Mark O'Meara Jose Maria Olazabal Thorbjørn Olesen Louis Oosthuizen D.A. Points Garrick Porteous** Ian Poulter Patrick Reed* Justin Rose Charl Schwartzel Adam Scott John Senden Webb Simpson Vijay Singh Brandt Snedeker Jordan Spieth* Craig Stadler Kevin Stadler* Scott Stallings Henrik Stenson Kevin Streelman Steve Stricker Jimmy Walker* Nick Watney Bubba Watson Tom Watson Boo Weekley Mike Weir Lee Westwood Gary Woodland Ian Woosnam Y.E. Yang*Nýliði í mótinu**Áhugamaður Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu þegar Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. „Ég sé ekki ástæðu hvers vegna ég ætti ekki að geta unnið. Það mæta allir til leiks með það hugarfar að vinna,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker sem er að leika í mótinu í fyrsta sinn. Walker hefur unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni á þessari leiktíð. Það er svo sannarlega sóknarfæri fyrir nýliða til að standa uppi sem sigurvegari. Tiger Woods verður ekki með. Aðrir sigurstranglegir kylfingar líkt og Phil Mickelson og Jason Day eru nýbúnir að jafna sig á meiðslum. Adam Scott og Rory McIlroy hafa einnig ekki unnið mót á þessu ári. Nýliðarnir gætu því blandað sér í baráttuna um sigurinn.Keppendur í Masters 2014: Sang-Moon Bae Thomas Bjørn Jonas Blixt* Steven Bowditch Keegan Bradley Angel Cabrera Roberto Castro* K.J. Choi Stewart Cink Tim Clark Darren Clarke Fred Couples Ben Crenshaw Jason Day Brendon de Jonge* Graham DeLaet* Luke Donald Jamie Donaldson Victor Dubuisson* Jason Dufner Ken Duke Ernie Els Harris English* Derek Ernst* Matt Every* Gonzalo Fernandez-Castano Matthew Fitzpatrick** Rickie Fowler Jim Furyk Stephen Gallacher* Sergio Garcia Lucas Glover Oliver Goss** Branden Grace Bill Haas Peter Hanson Russell Henley Billy Horschel* John Huh Trevor Immelman Thongchai Jaidee Miguel Angel Jimenez Zach Johnson Matt Jones* Martin Kaymer Chris Kirk* Matt Kuchar Bernhard Langer Chang-woo Lee** Marc Leishman Joost Luiten* Sandy Lyle David Lynn Hunter Mahan Matteo Manassero Hideki Matsuyama Michael McCoy** Graeme McDowell Rory McIlroy Phil Mickelson Larry Mize Francesco Molinari Ryan Moore Jordan Niebrugge** Mark O'Meara Jose Maria Olazabal Thorbjørn Olesen Louis Oosthuizen D.A. Points Garrick Porteous** Ian Poulter Patrick Reed* Justin Rose Charl Schwartzel Adam Scott John Senden Webb Simpson Vijay Singh Brandt Snedeker Jordan Spieth* Craig Stadler Kevin Stadler* Scott Stallings Henrik Stenson Kevin Streelman Steve Stricker Jimmy Walker* Nick Watney Bubba Watson Tom Watson Boo Weekley Mike Weir Lee Westwood Gary Woodland Ian Woosnam Y.E. Yang*Nýliði í mótinu**Áhugamaður
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira