Menning

Andri Snær og Lani tilnefnd

Lani Yamamoto og Andri Snær Magnason
Lani Yamamoto og Andri Snær Magnason Vísir/Facebook-síða Norræna Hússins
Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Tilnefningar voru opinberaðar á bókamessunni í Bologna í dag. Athöfn var af þessu tilefni í Norræna húsinu þar sem íslensku höfundarnir tóku við viðurkenningu í dag. 

Eftirfarandi verk eru tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014:

Danmörk:

Louis Jensen og Lilian Brøgger (myndir):

Halli Hallo! Så er der nye firkantede historier (Hæ! Halló! Þá eru komnar nýjar ferkantaðar sögur)

Hanne Kvist

To af alting (Tvennt af öllu)

Finnland:

Annika Sandelin og Karoliina Pertamo (myndir):

Råttan Bettan och masken Baudelaire. Babypoesi och vilda ramsor (Rottan Bettan og maðkurinn Baudelaire. Ungbarnakveðskapur og villtar þulur)

Ville Tietäväinen og Aino Tietäväinen

Vain pahaa unta (Bara vondur draumur)



Noregur:

Gro Dahle og Kaia Linnea Dahle Nyhus (myndir):

Krigen (Stríðið)

Håkon Øvreås og Øyvind Torseter (myndir):

Brune

Svíþjóð:

Eva Lindström

Olli och Mo

Sofia Nordin

En sekund i taget (Ein sekúnda í senn)

Grænland:

Kathrine Rosing og Nina Spore Kreutzmann (myndir)

Nasaq teqqialik piginnaanilik (Töfraderhúfan)

Færeyjar:

Bárður Oskarsson

Flata kaninin (Flata kanínan)

Samíska tungumálasvæðið:

Máret Ánne Sara

Ilmmiid Gaskkas (Milli heima)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.