Nýtt launatilboð lagt fram Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. mars 2014 10:18 Ólafur H. Sigurjónsson. Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. „Þetta er skárra en það sem lagt var fram í fyrradag. Þetta var orðið alveg kolsvart en þetta varð þess valdandi að við byrjuðum að vinna aftur. Þetta var hálfpartinn stopp í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. Samninganefnd ríkisins lagði fram nýjar tölur í tengslum við launamálin í fyrradag. Tölurnar vöktu ekki mikla lukku meðal kennara sem varð þess valdandi að hlé var gert á viðræðum. Farið verður yfir tilboð ríkisins á fundi sem hófst klukkan níu í morgun í húsi ríkissáttasemjara. Tengdar fréttir Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. „Þetta er skárra en það sem lagt var fram í fyrradag. Þetta var orðið alveg kolsvart en þetta varð þess valdandi að við byrjuðum að vinna aftur. Þetta var hálfpartinn stopp í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. Samninganefnd ríkisins lagði fram nýjar tölur í tengslum við launamálin í fyrradag. Tölurnar vöktu ekki mikla lukku meðal kennara sem varð þess valdandi að hlé var gert á viðræðum. Farið verður yfir tilboð ríkisins á fundi sem hófst klukkan níu í morgun í húsi ríkissáttasemjara.
Tengdar fréttir Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30
Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24
Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
„Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52
Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46
Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32