Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2014 19:45 Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“ HönnunarMars Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira
Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“
HönnunarMars Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira