Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2014 19:17 Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. vísir/stefán Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum. Kennaraverkfall Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum.
Kennaraverkfall Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira