Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 14:30 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA. Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA.
Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira