Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:04 Barack Obama og Vladímír Pútín VISIR/AFP Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC. Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC.
Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34
Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03