Gunnar Nelson einn af tíu bestu ósigruðu mönnunum í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 22:30 Gunnar Nelson ætlar sér alla leið. Vísir/Getty Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC. Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC.
Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30
Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56
Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30
Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45
UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49
Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30