Honda Classic hefst á morgun 26. febrúar 2014 16:45 Tiger Woods verður með að þessu sinni. Vísir/NP Eitt vinsælasta mót ársins á PGA mótaröðinni hefst á morgun en Honda Classic mótið fer fram á PGA National vellinum í Flóridaríki. Það er óhætt að fullyrða að það sé töluverð eftirvænting meðal golfáhugamanna um allan heim fyrir mótinu enda er þátttakendalistinn svipaður og um sé risamót að ræða. Allir efstu menn heimslistans munu taka þátt að þessu sinni, þar á meðal Tiger Woods sem þarf að gera gott mót um helgina en keppnistímabil hans hefur farið mjög illa af stað og mætir hann eflaust ákveðinn til leiks. PGA National völlurinn er talinn vera einn erfiðasti golfvöllur í Bandaríkjunum en hann er par 70, yfir 80 glompur eru á honum og rúmlega 30 vatnstorfærur. Hann mun því reynast bestu kylfingum heims erfið prófraun en í fyrra vann Michael Thompson eftir að hafa leikið hringina fjóra á níu höggum undir pari. Honda classic mótið verður að sjálfsögðu sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending hefst á morgun klukkan 19.00. Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eitt vinsælasta mót ársins á PGA mótaröðinni hefst á morgun en Honda Classic mótið fer fram á PGA National vellinum í Flóridaríki. Það er óhætt að fullyrða að það sé töluverð eftirvænting meðal golfáhugamanna um allan heim fyrir mótinu enda er þátttakendalistinn svipaður og um sé risamót að ræða. Allir efstu menn heimslistans munu taka þátt að þessu sinni, þar á meðal Tiger Woods sem þarf að gera gott mót um helgina en keppnistímabil hans hefur farið mjög illa af stað og mætir hann eflaust ákveðinn til leiks. PGA National völlurinn er talinn vera einn erfiðasti golfvöllur í Bandaríkjunum en hann er par 70, yfir 80 glompur eru á honum og rúmlega 30 vatnstorfærur. Hann mun því reynast bestu kylfingum heims erfið prófraun en í fyrra vann Michael Thompson eftir að hafa leikið hringina fjóra á níu höggum undir pari. Honda classic mótið verður að sjálfsögðu sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending hefst á morgun klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira