Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband 11. febrúar 2014 13:53 Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.Maiken Caspersen Falla frá Noregi komst fyrst í mark í úrslitum kvenna og tryggði sér Ólympíugullið en hún kláraði brautina á 2:35,49 mínútum. Önnur norsk stúlka, Ingvild Östberg, fékk silfrið en hún og hin slóvenska Vesna Fabjan komu í mark nánast á sama tíma. Þegar endasprettur þeirra var skoðaður nánar kom í ljós að Östberg kom í mark 2/100 úr sekúndu á undan Fabjan og fékk sú slóvenska því bronsið. Sigur Norðmanna var tvöfaldur því Ola Vigen Hattestad kom fyrstur í mark í úrslitum karla á 3:38,39 mínútum. Annar varð Svíinn Teodor Peterson sem reyndi að hafa Hattestad á endasprettinum en gafst upp þegar hann sá að Norðmaðurinn var of sterkur og fagnaði silfrinu vel. Baráttan um bronsið var svakaleg því í erfiðustu beygju brautarinnar duttu Svíinn Emil Jönsson, Norðmaðurinn Anders Glöersen, og Rússinn Sergey Ustigov. Annar Svíi, Marcus Hellner, var þá þegar búinn að gefast upp og þurftu þremenningarnir að rífa sig á fætur og leggja af stað í baráttu um bronsverðlaun. Það fór svo að Svíinn Emil Jönsson kom þriðji í mark og fagnaði bronsi í ótrúlegri úrslitagöngu.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.Maiken Caspersen Falla frá Noregi komst fyrst í mark í úrslitum kvenna og tryggði sér Ólympíugullið en hún kláraði brautina á 2:35,49 mínútum. Önnur norsk stúlka, Ingvild Östberg, fékk silfrið en hún og hin slóvenska Vesna Fabjan komu í mark nánast á sama tíma. Þegar endasprettur þeirra var skoðaður nánar kom í ljós að Östberg kom í mark 2/100 úr sekúndu á undan Fabjan og fékk sú slóvenska því bronsið. Sigur Norðmanna var tvöfaldur því Ola Vigen Hattestad kom fyrstur í mark í úrslitum karla á 3:38,39 mínútum. Annar varð Svíinn Teodor Peterson sem reyndi að hafa Hattestad á endasprettinum en gafst upp þegar hann sá að Norðmaðurinn var of sterkur og fagnaði silfrinu vel. Baráttan um bronsið var svakaleg því í erfiðustu beygju brautarinnar duttu Svíinn Emil Jönsson, Norðmaðurinn Anders Glöersen, og Rússinn Sergey Ustigov. Annar Svíi, Marcus Hellner, var þá þegar búinn að gefast upp og þurftu þremenningarnir að rífa sig á fætur og leggja af stað í baráttu um bronsverðlaun. Það fór svo að Svíinn Emil Jönsson kom þriðji í mark og fagnaði bronsi í ótrúlegri úrslitagöngu.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira