Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 19:19 Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira