Garcia á meðal tíu efstu á ný Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 16:15 Sergio Garcia er á uppleið. Vísir/AP Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03