Raunsæ saga um forboðna ást Sara McMahon skrifar 27. september 2013 10:00 Marc kynnist Kay í lögregluskólanum og með þeim takast ástir. Bíó: Frjálst fall / Freier Fall Leikstjóri: Stephan Lacant, Leikarar: Hanno Koffler, Max Riemelt, Katharina Schüttler.RIFF kvikmyndahátíðKvikmyndin Frjálst fall segir frá Marc sem hyggur á frama innan óeirðalögreglunnar og á von á sínu fyrsta barni með sambýliskonu sinni. Í lögregluskólanum kynnist hann Kay og takast með þeim ástir. Tilfinningarnar sem bærast innra með Marc eru honum framandi og á hann í erfiðleikum með að takast á við þær. Hann er neyddur til þess að horfast í augu við sannleikann og í kjölfarið upplifir hann sjálfan sig í frjálsu falli. Söguþráður myndarinnar minnir um margt á söguþráð Brokeback Mountain; tveir karlmenn sem lifa í einkar karllægum heimi kynnast og falla hvor fyrir öðrum. Myndin er raunsæ og tilfinningarík og þótti undirritaðri leikkonan Katharina Schüttler sýna stórleik í henni. Aðalleikararnir tveir eru einnig góðir, en bíóunnendur gætu kannast við Riemelt úr kvikmyndinni Die Welle.Niðurstaða: Raunsæ og tilfinningarík kvikmynd frá þýska leikstjóranum Stephan Lacant sem vert er að kíkja á. Gagnrýni Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Bíó: Frjálst fall / Freier Fall Leikstjóri: Stephan Lacant, Leikarar: Hanno Koffler, Max Riemelt, Katharina Schüttler.RIFF kvikmyndahátíðKvikmyndin Frjálst fall segir frá Marc sem hyggur á frama innan óeirðalögreglunnar og á von á sínu fyrsta barni með sambýliskonu sinni. Í lögregluskólanum kynnist hann Kay og takast með þeim ástir. Tilfinningarnar sem bærast innra með Marc eru honum framandi og á hann í erfiðleikum með að takast á við þær. Hann er neyddur til þess að horfast í augu við sannleikann og í kjölfarið upplifir hann sjálfan sig í frjálsu falli. Söguþráður myndarinnar minnir um margt á söguþráð Brokeback Mountain; tveir karlmenn sem lifa í einkar karllægum heimi kynnast og falla hvor fyrir öðrum. Myndin er raunsæ og tilfinningarík og þótti undirritaðri leikkonan Katharina Schüttler sýna stórleik í henni. Aðalleikararnir tveir eru einnig góðir, en bíóunnendur gætu kannast við Riemelt úr kvikmyndinni Die Welle.Niðurstaða: Raunsæ og tilfinningarík kvikmynd frá þýska leikstjóranum Stephan Lacant sem vert er að kíkja á.
Gagnrýni Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira