Hasar, drama og teikningar Ólöf Skaftadóttir skrifar 22. ágúst 2013 06:00 Ingvar E. Sigurðsson, Steinn Ármann Magnússon, Helgi Björnsson og Kristbjörg Kjeld eru meðal leikenda. Hross í oss er kvikmynd í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, en hún verður frumsýnd miðvikudaginn 28. ágúst næstkomandi. Myndin er grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum.Myndin hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni San Sebastián í september. Myndin mun keppa í aðalkeppni hátíðarinnar.Sama dag er kvikmyndin Elysium frumsýnd, en hún skartar Matt Damon í aðalhlutverki. Árið 2154 eru til tvær stéttir manna; mjög auðugt fólk sem býr í geimstöðinni Elysium og svo hinir sem búa á yfirfullri Jörðinni, sem er öll í rúst.Percy Jackson: Sea of Monsters er heitið á annarri myndinni sem gerð er um ævintýri sonar gríska sjávarguðsins Póseidons, en hún er sjálfstætt framhald myndarinnar The Lightning Thief frá árinu 2010. Myndin var frumsýnd í gær.Kick-Ass 2 er framhald á fyrri mynd leikstjórans Jeff Wadlow. Eftir að hafa sýnt klikkað hugrekki sem sjálfskipaða ofurhetjan Kick-Ass hrindir Dave Lizewski af stað nýrri bylgju sjálfskipaðra grímuklæddra ofurhetja. Myndin var frumsýnd í gær. Á morgun, þann 23. ágúst, eru tvær myndir frumsýndar. Annars vegar teiknimyndin Turbo, sem fjallar um snigil sem dreymir stórt, og kvikmyndin World‘s End, sem fjallar um æskuvini sem fara á pöbbarölt á barinn World‘s End. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hross í oss er kvikmynd í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, en hún verður frumsýnd miðvikudaginn 28. ágúst næstkomandi. Myndin er grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum.Myndin hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni San Sebastián í september. Myndin mun keppa í aðalkeppni hátíðarinnar.Sama dag er kvikmyndin Elysium frumsýnd, en hún skartar Matt Damon í aðalhlutverki. Árið 2154 eru til tvær stéttir manna; mjög auðugt fólk sem býr í geimstöðinni Elysium og svo hinir sem búa á yfirfullri Jörðinni, sem er öll í rúst.Percy Jackson: Sea of Monsters er heitið á annarri myndinni sem gerð er um ævintýri sonar gríska sjávarguðsins Póseidons, en hún er sjálfstætt framhald myndarinnar The Lightning Thief frá árinu 2010. Myndin var frumsýnd í gær.Kick-Ass 2 er framhald á fyrri mynd leikstjórans Jeff Wadlow. Eftir að hafa sýnt klikkað hugrekki sem sjálfskipaða ofurhetjan Kick-Ass hrindir Dave Lizewski af stað nýrri bylgju sjálfskipaðra grímuklæddra ofurhetja. Myndin var frumsýnd í gær. Á morgun, þann 23. ágúst, eru tvær myndir frumsýndar. Annars vegar teiknimyndin Turbo, sem fjallar um snigil sem dreymir stórt, og kvikmyndin World‘s End, sem fjallar um æskuvini sem fara á pöbbarölt á barinn World‘s End.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira