Romo úr leik hjá Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2013 22:24 Tony Romo í leik með Dallas. Nordic Photos / Getty Images Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, missir af mikilvægasta leik síns liðs á tímabilinu. Romo er meiddur í baki og spilar ekki meira í ár. Aðeins ein umferð er eftir af deildakeppninni en Dallas spilar hreinan úrslitaleik gegn Philadelphia Eagles um helgina um sigur í austurriðli NFC-deildarinnar og þar með sæti í úrslitakeppninni. Romo meiddist í leik Dallas gegn Washington um helgina en náði að klára leikinn og tryggja sínum mönnum nauman sigur, 24-23. Fréttir kvöldsins komu því talsvert á óvart. Kyle Orton mun leysa Dallas af hólmi og fær því það hlutverk að koma liðinu í úrslitakeppnina þetta árið. Þar að auki fengust þær fréttir staðfestar í dag að Sean Lee, besti varnarmaður Dallas, er að glíma við meiðsli í hálsi og spilar ekki heldur meira í ár. Lee er einn allra besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu og missirinn mikill fyrir Dallas. Philadelphia er með eitt allra besta sóknarlið NFL-deildarinnar um þessar mundir en í nótt fór liðið illa með Chicago Bears, 54-11. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, missir af mikilvægasta leik síns liðs á tímabilinu. Romo er meiddur í baki og spilar ekki meira í ár. Aðeins ein umferð er eftir af deildakeppninni en Dallas spilar hreinan úrslitaleik gegn Philadelphia Eagles um helgina um sigur í austurriðli NFC-deildarinnar og þar með sæti í úrslitakeppninni. Romo meiddist í leik Dallas gegn Washington um helgina en náði að klára leikinn og tryggja sínum mönnum nauman sigur, 24-23. Fréttir kvöldsins komu því talsvert á óvart. Kyle Orton mun leysa Dallas af hólmi og fær því það hlutverk að koma liðinu í úrslitakeppnina þetta árið. Þar að auki fengust þær fréttir staðfestar í dag að Sean Lee, besti varnarmaður Dallas, er að glíma við meiðsli í hálsi og spilar ekki heldur meira í ár. Lee er einn allra besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu og missirinn mikill fyrir Dallas. Philadelphia er með eitt allra besta sóknarlið NFL-deildarinnar um þessar mundir en í nótt fór liðið illa með Chicago Bears, 54-11.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira