Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2013 10:55 Þingmaðurinn Paul Ryan og öldungardeildarkonan Patty Murray stýrðu nefndinni, sem stofnuð var eftir lokanir opinberra stofnanna í október. Mynd/AP Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC.
Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55
Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01
Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32
Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16
Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05
Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06
Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00