Motta: PSG vinnur Meistaradeildina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 19:00 Motta í leik með PSG mynd/nordic photos/getty Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira