Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. nóvember 2013 20:14 „Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Vodafone-innbrotið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira