Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. nóvember 2013 20:14 „Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Vodafone-innbrotið Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
„Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira