Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2013 09:52 Mynd/Vilhelm Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Mörgum strákum og stelpum reynist stökkið úr 5. flokki upp í 4. flokk erfitt. Við þau tímamót fara leikmenn úr því að spila 7 gegn 7 á hálfum velli í 11 gegn 11 á heilum velli. Mörkin stækka til muna, rangstöðureglan tekur gildi auk þess sem leiktími lengist. Á fundinum verður rætt hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulaginu í 4. og 5. flokki. Gestir fundarins eru hvattir til að kynna sér skýrslu á vegum danska knattspyrnusambandsins þar sem skoðað er hvaða fjöldi leikmanna og stærð á velli henti best fyrir hvern aldurshóp. Í niðurstöðum skýrslunnar liggur fyrir tillaga um fjölda leikmanna og stærð á velli:7 ára og yngri 3 gegn 3 og leikvöllur 13x21 metrar10 ára og yngri 5 gegn 5 og leikvöllur 30x40 metrar13 ára og yngri 8 gegn 8 og leikvöllur 52.5x68 metrar (hálfur völlur)14 ára og eldri 11 gegn 11 og leikvöllur 68x105 metrar (heill völlur)Skýrsluna í heild sinni má sjá hér. Fundurinn á mánudagskvöldið er opinn öllum áhugasömum um málefnið. Hann fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal og hefst klukkan 20.Dagskrá fundarins: a) Rætt verður um hvort taka eigi upp 9v9, á hvaða aldri og hvernig keppnisfyrirkomulagið eigi að vera. Til hliðsjónar eru menn beðnir um að kynna sér nýlegar skýrslur DBU (sjá viðhengi). b) Hvaða breytingar mætti gera á keppnisfyrirkomulagi í 4. og 5. flokki. ABCD flokkun, úrslitakeppnir, leikjaálag, árgangaskipting o.fl. Þeir sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri en komast ekki á fundinn geta sent greinargerð á Daða Rafnsson, yfirþjálfara hjá Breiðabliki, á netfangið dadir(hja)breidablik.is. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Mörgum strákum og stelpum reynist stökkið úr 5. flokki upp í 4. flokk erfitt. Við þau tímamót fara leikmenn úr því að spila 7 gegn 7 á hálfum velli í 11 gegn 11 á heilum velli. Mörkin stækka til muna, rangstöðureglan tekur gildi auk þess sem leiktími lengist. Á fundinum verður rætt hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulaginu í 4. og 5. flokki. Gestir fundarins eru hvattir til að kynna sér skýrslu á vegum danska knattspyrnusambandsins þar sem skoðað er hvaða fjöldi leikmanna og stærð á velli henti best fyrir hvern aldurshóp. Í niðurstöðum skýrslunnar liggur fyrir tillaga um fjölda leikmanna og stærð á velli:7 ára og yngri 3 gegn 3 og leikvöllur 13x21 metrar10 ára og yngri 5 gegn 5 og leikvöllur 30x40 metrar13 ára og yngri 8 gegn 8 og leikvöllur 52.5x68 metrar (hálfur völlur)14 ára og eldri 11 gegn 11 og leikvöllur 68x105 metrar (heill völlur)Skýrsluna í heild sinni má sjá hér. Fundurinn á mánudagskvöldið er opinn öllum áhugasömum um málefnið. Hann fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal og hefst klukkan 20.Dagskrá fundarins: a) Rætt verður um hvort taka eigi upp 9v9, á hvaða aldri og hvernig keppnisfyrirkomulagið eigi að vera. Til hliðsjónar eru menn beðnir um að kynna sér nýlegar skýrslur DBU (sjá viðhengi). b) Hvaða breytingar mætti gera á keppnisfyrirkomulagi í 4. og 5. flokki. ABCD flokkun, úrslitakeppnir, leikjaálag, árgangaskipting o.fl. Þeir sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri en komast ekki á fundinn geta sent greinargerð á Daða Rafnsson, yfirþjálfara hjá Breiðabliki, á netfangið dadir(hja)breidablik.is.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira