Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. nóvember 2013 12:41 Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu. mynd/afp Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013 Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013
Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45