Jón Gnarr ætlar ekki fram Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2013 11:45 Jón Gnarr ætlar ekki fram í næstu kosningum. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira