Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. október 2013 13:43 Madeleine McCann hvarf árið 2007. Rannsókn á hvarfi hennar hefur verið opnuð á ný. Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins. Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00
Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50