Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2013 22:15 Zachary Jamarco Warren. Mynd/Stefán Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira