Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2013 22:15 Zachary Jamarco Warren. Mynd/Stefán Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira