Sá sænski fékk 1,2 milljarða króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2013 07:20 Stenson með verðlaunagrip sinn í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Henrik Stenson hélt ró sinni og landaði sigri á lokahring FedEx-bikarsins í golfi á PGA-mótaröðinni í Atlanta í gær. Svíinn fór á kostum og lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari. Mesta samkeppnin kom frá hinum tvítuga Jordan Spieth en yngri kylfingur hefur ekki komist í úrslitakeppnina. Stenson fékk tíu milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,2 milljarðs íslenska króna, í verðlaunafé fyrir að hafna í efsta sæti FedEx stigalistans. Tiger Woods, sem hafnaði í öðru sæti listans, lauk leik á pari samanlagt og náði aldrei að ógna Stenson. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Henrik Stenson hélt ró sinni og landaði sigri á lokahring FedEx-bikarsins í golfi á PGA-mótaröðinni í Atlanta í gær. Svíinn fór á kostum og lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari. Mesta samkeppnin kom frá hinum tvítuga Jordan Spieth en yngri kylfingur hefur ekki komist í úrslitakeppnina. Stenson fékk tíu milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,2 milljarðs íslenska króna, í verðlaunafé fyrir að hafna í efsta sæti FedEx stigalistans. Tiger Woods, sem hafnaði í öðru sæti listans, lauk leik á pari samanlagt og náði aldrei að ógna Stenson.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira