Rooney á skotskónum í sigri United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 00:01 Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira